Erum að fara til Eyja í fyrsta skiptið!!!

Halló,halló.! Hvað segist?

Jæja eins og þið sáuð í fyrirsögninni hjá mér þá erum við kallinn að fara til Vestmannaeyja og það í fyrsta skiptið hjá okkur báðum.LoL Haldiði að það sé ,við höfum ekki einu sinni farið á þjóðhátíð í Eyjum Tounge. Það er svona þegar börnin eru komin þá er nú lítið gert nema kannski áfengislaus verslunarmannahelgi eða eitthvað því um líkt SmileWink.

En allavegana þá erum við að fara til Eyja á föstudaginn og ástæðan er sú að hún Þórdís okkar er að fara að keppa í handbolta í Eyjum og við ætlum að skella okkur með henni.Smile Þetta verður rosa gaman (vonandi ).Wink

Við ætlum að gista á hótel Þórshamri en Þórdís verður með liðinu sínu í einhverjum skóla sem við eigum eftir að fá að vita um. LoLJá og svo á Styrmir afmæli á sunnudaginn þannig að við ætlum að fara út að borða á laugardagskvöldið og hafa það gott svona barnslaus og alle sammen. Wink

En núna hef ég eiginlega ekkert meira að segja þannig að ég kveð í bili og segi ykkur frá ferðinni þegar við komum heim úthvíld og æðsileg .Tounge

Bless í bili ,bið að heilsa öllum .

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessuð

Vonandi áttuð þið góðar stundir í "útlöndum" . En þið eruð ekki ein um þetta ég hef heldur aldrei farið á Þjóðhátið í Eyjum (eða bara útihátið yfir höfuð) og var bara að fara í fyrsta skipti þangað fyrir um mánuði síðan.

Er þá ekki bara stefnan á barnlausa verslunarmannahelgi í Eyjum

kv. Snjóa 

Snjóa (IP-tala skráð) 2.5.2008 kl. 22:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband