Halló,halló.! Hvað segist?
Jæja eins og þið sáuð í fyrirsögninni hjá mér þá erum við kallinn að fara til Vestmannaeyja og það í fyrsta skiptið hjá okkur báðum. Haldiði að það sé ,við höfum ekki einu sinni farið á þjóðhátíð í Eyjum . Það er svona þegar börnin eru komin þá er nú lítið gert nema kannski áfengislaus verslunarmannahelgi eða eitthvað því um líkt .
En allavegana þá erum við að fara til Eyja á föstudaginn og ástæðan er sú að hún Þórdís okkar er að fara að keppa í handbolta í Eyjum og við ætlum að skella okkur með henni. Þetta verður rosa gaman (vonandi ).
Við ætlum að gista á hótel Þórshamri en Þórdís verður með liðinu sínu í einhverjum skóla sem við eigum eftir að fá að vita um. Já og svo á Styrmir afmæli á sunnudaginn þannig að við ætlum að fara út að borða á laugardagskvöldið og hafa það gott svona barnslaus og alle sammen.
En núna hef ég eiginlega ekkert meira að segja þannig að ég kveð í bili og segi ykkur frá ferðinni þegar við komum heim úthvíld og æðsileg .
Bless í bili ,bið að heilsa öllum .
Flokkur: Bloggar | 30.4.2008 | 19:55 (breytt kl. 20:02) | Facebook
Tenglar
Fjölskylda
- Sigurður Jóhann Styrmisson Barnaland
- Jón Arnór Styrmisson Barnaland
Vinir
- Snjólaug María Jónsdóttir Uppskriftablogg
- Íris Ósk Kjartansdóttir
Eldri færslur
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessuð
Vonandi áttuð þið góðar stundir í "útlöndum" . En þið eruð ekki ein um þetta ég hef heldur aldrei farið á Þjóðhátið í Eyjum (eða bara útihátið yfir höfuð) og var bara að fara í fyrsta skipti þangað fyrir um mánuði síðan.
Er þá ekki bara stefnan á barnlausa verslunarmannahelgi í Eyjum
kv. Snjóa
Snjóa (IP-tala skráð) 2.5.2008 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.