Jæja þetta á nú eftir að verða skrautlegt hjá mér . En þið sem skoðið verðið bara að benda mér á hvort ég sé að gera eitthvað vitlaust .
Til að byrja með þá er þetta fyrsta bloggsíðan mín þannig að þið verðið bara að vera þolinmóð við mig því eins og ég segi þá er þetta í fyrsta sinn sem ég er að gera svona .
En hvað um það . Þetta er nú barasta ágætis byrjun hjá mér .Finnst ykkur ekki ?
'Eg þurfti nú að hringja í hana systir mína til að fá upplýsingar um hvernig ætti að byrja á að gera svona og þær upplýsingar gaf hún mér . 'Eg held nú að ynnst inni hafi hún nú verið að deyja úr hlátri ,svona haha hún systir mín að gera bloggsíðu þetta á nú eftir að verða skrautlegt að sjá . En við skulum sjá til hvernig þetta á eftir að ganga . En núna held ég að ég sé búin að segja nóg því að ég á nú líka eftir að koma eldri syni mínum í bólið en sá stutti er löngu sofnaður . Bið að heilsa í bili og næst segi ég ykkur kannski aðeins frá fjölskyldunni minni .
Bless , bless.
Tenglar
Fjölskylda
- Sigurður Jóhann Styrmisson Barnaland
- Jón Arnór Styrmisson Barnaland
Vinir
- Snjólaug María Jónsdóttir Uppskriftablogg
- Íris Ósk Kjartansdóttir
Eldri færslur
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með bloggsíðuna. Hlakka til að sjá hvaða dagdraumar og pælingar fá að líta hérna dagsins ljós
kv Snjóa
Snjóa (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 21:58
Til hammó með síðuna
Búin að bæta þér inn í bloggvinina þannig að þú verður að samþykkja mig
Blæjó din söster
Jóhanna Arnórsdóttir, 9.3.2008 kl. 00:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.