Er að byrja með fyrstu bloggsíðuna mína

Jæja þetta á nú eftir að verða skrautlegt hjá mér . En þið sem skoðið verðið bara að benda mér á hvort ég sé að gera eitthvað vitlaust .

Til að byrja með þá er þetta fyrsta bloggsíðan mín þannig að þið verðið bara að vera þolinmóð við mig því eins og ég segi þá er þetta í fyrsta sinn sem ég er að gera svona .

En hvað um það . Þetta er nú barasta ágætis byrjun hjá mér .Finnst ykkur ekki ? LoL 

'Eg þurfti nú að hringja í hana systir mína til að fá upplýsingar um hvernig ætti að byrja á að gera svona og þær upplýsingar gaf hún mér . 'Eg held nú að ynnst inni hafi hún nú verið að deyja úr hlátri ,svona haha hún systir mín að gera bloggsíðu þetta á nú eftir að verða skrautlegt að sjá . En við skulum sjá til hvernig þetta á eftir að ganga . En núna held ég að ég sé búin að segja nóg því að ég á nú líka eftir að koma eldri syni mínum í bólið en sá stutti er löngu sofnaður . Bið að heilsa í bili og næst segi ég ykkur kannski aðeins frá fjölskyldunni minni .

Bless , bless.


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með bloggsíðuna. Hlakka til að sjá hvaða dagdraumar og pælingar fá að líta hérna dagsins ljós

kv Snjóa 

Snjóa (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 21:58

2 Smámynd: Jóhanna Arnórsdóttir

Til hammó með síðuna

Búin að bæta þér inn í bloggvinina þannig að þú verður að samþykkja mig

Blæjó din söster

Jóhanna Arnórsdóttir, 9.3.2008 kl. 00:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband